mold.is | FYRIRTÆKIÐ
7324
page-template-default,page,page-id-7324,ajax_fade,page_not_loaded,,wpb-js-composer js-comp-ver-4.1.2,vc_responsive
 

FYRIRTÆKIÐ

Moldarblandan Gæðamold ehf. hefur verið leiðandi fyrirtæki í endurvinnslu á jarðefnaúrgangi frá árinu 1991 er það var stofnað.

Fyrirtækið hefur frá upphafi verið með starfsemi sína á gömlu sorphaugunum í Gufunesi.

Hráefnið sem notað er til framleiðslunnar er allt aðflutt af höfuðborgarsvæðinu. Moldin er grjóthreinsuð og ýmist blönduð með moltu og/eða sandi.

Veitum frekari upplýsingar á netfanginu mold@mold.is eða í síma 892 1479.