
TRJÁKURL
Við seljum þrenns konar kurl:
- Greinakurl sem unnið er úr trjástofnum og greinum. Selt í lausu.
- Kurl unnið eingöngu úr trjástofnum. Afgreitt í 60 lítra pokum eða í 1000 l sekkjum.
- Kurl úr greni, sem talið er að haldi sér betur. Fæst eingöngu í 1000 l sekkjum.