VÖRUR OG VERÐSKRÁ
Gæðamold
Lýsing (u.þ.b.): 60% mold, 30% vikursandur og 10% molta
Magn (m3) Verð (m/vsk)
1,0 Kr. 6.700 (kerrugjald)
> 1,00 Kr. 5.950*
20 lítra pokar Kr. 1.500 m/vsk.
*Ef tekið er meira en 1 m3 í sömu ferð þá fæst hver 1 m3 á kr. 5.950 m/vsk
Hörpuð mold
Lýsing: 100% mold, grjóthreinsuð
Magn (m3) Verð (m/vsk)
1,0 Kr. 6.700 (kerrugjald)
> 1,00 Kr. 3.900*
*Ef tekið er meira en 1 m3 í sömu ferð þá fæst hver 1 m3 á kr. 3.900 m/vsk
Sandblönduð mold
Lýsing (u.þ.b.): 60% mold og 40% vikursandur
Magn (m3) Verð (m/vsk)
1,0 Kr. 6.700 (kerrugjald)
> 1,00 Kr. 5.100*
*Ef tekið er meira en 1 m3 í sömu ferð þá fæst hver 1 m3 á kr. 5.100 m/vsk
Þökumold
Lýsing (u.þ.b.): 30% mold og 70% sandur
Magn (m3) Verð (m/vsk)
1,0 Kr. 6.700 (kerrugjald)
> 1,00 Kr. 5.900*
*Ef tekið er meira en 1 m3 í sömu ferð þá fæst hver 1 m3 á kr. 5.900 m/vsk.
Trjákurl úr trjástofnum og greinum, selt í lausu
Magn (m3) Verð (m/vsk)
> 1,00 Kr. 12.000 m/vsk.
Trjákurl, eingöngu úr trjástofnum
Magn Verð (m/vsk)
1 m3 sekkur Kr. 27.500 m/vsk.
60 lítra pokar Kr. 3.500 m/vsk.
Trjákurl úr greni
1 m3 sekkur Kr. 32.000 m/vsk.
Túnþökur
Túnþökur í stykkjatali (0,50 fm/stk) Verð kr. 1.300 m/vsk.
*Lágmarks upphæð fyrir þá sem eru í reikningsviðskiptum hjá okkur og vilja fá rafræna reikninga er 10.000 kr.